Eldstæðispanna fyrir FUNI eldstæði

Heildarstærð: L: 65 cm x B: 25 cm x H: 4,5 cm.
Ferhyrnt eldstæðis fyrir FUNI eldstæði úr ryðfríu stáli.

38.400 kr.

Lýsing

Ferhyrnt eldstæðis panna fyrir FUNI eldstæði úr ryðfríu stáli sem þolir íslenska veðráttu. Tvöfaldur H – brennari.

Helstu upplýsingar:

  • Heildarstærð: L: 65 cm x B: 25 cm x H: 4,5 cm.
  • Neðri stærð pönnu: 60 cm x 20 cm
  • Þyngd: 8,7 kg.
  • Brennari: H – brennari
  • Efni í pönnu: Panna framleidd úr 100% ryðfríu stáli, ( 304). Þolir íslenska veðráttu og ryðgar ekki.
  • Lýsing vöru: Eldstæðis panna með tvöföldum H-brennara.
  • Stærð fyrir eldstæðis pönnu í borðplötu: Mál á gati fyrir pönnu þarf að vera 61,0 cm x 21,0 cm.
  • Vörunúmer: MG-KP5

 

  • Skrautsteinar: Mikilvægt að setja í skálina fallega steina eða glerskraut. Sjá hér.

Deila með :

Search

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu tilboð og fréttir beint í póstholfið