Afhendingarmátar

SENT HEIM AÐ DYRUM

Sent heim að dyrum er án kostnaðar innan stór höfuðborgarsvæðisins milli kl. 8 og 17 á virkum dögum. 
 – Innifalin er frí uppsetning á heilum eldstæðisborðum á Stór – Reykjavíkursvæðinu.  

Pöntun á íhlutum er afgreidd innan 5 virkra daga frá því pöntun er gerð.

Afgreiðslutími á heilum eldstæðisborðum geta verið allt að tvær vikur.  Nánar tiltekið í texta með hverju eldstæðisborði. 

Sendingar út á land er samkvæmt verðskrá Flytjanda. 

SENT ÚT á Land

Sent á afgreiðslustöð Flytjanda er án kostnaðar.

Pöntunin er skráð á viðkomandi heimilsfang hjá Flytjanda og er merkt sótt á stöð. Flutningsaðili fer með vörurnar á stöð næst þínu heimilisfangi. 

Pöntun á íhlutum er afgreidd til flutningsaðila innan 5 virkra daga frá því pöntun er gerð. Nánar tiltekið í texta með hverri vörueiningu. 

Afgreiðslutími á heilum eldstæðisborðum geur verið allt að tvær vikur. 

Search

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu tilboð og fréttir beint í póstholfið