FUNI-GRANÍT eldstæðisborð

Stærð: L: 112 cm. x B: 83 cm. x 54 cm.
FUNI-GRANÍT er eldstæðisborð tilbúið til notkunar.  Samanstendur af borðstandi úr íslensku sótuðu lerki, Granít Via-latte borðplötu, eldstæðispönnu, stjórnbúnaði, tengibúnaði og bláum eldstæðis gler dropum.

Original price was: 555.086 kr..Current price is: 444.068 kr..

Lýsing

FUNI-GRANÍT er eldstæðisborð tilbúið til notkunar.  Samanstendur af borðstandi úr sótuðu íslensku lerki, Granít Via-latte borðplötu, eldstæðispönnu, CE vottuðum tengibúnaði, stjórnkerfi og dökkbláum eldstæðis gler dropum.

 

Skapaðu einstaka stemningu með útieldstæði sem henta vel á Íslandi allt árið um kring.

Eldstæðið skapar ómótstæðilegt umhverfi og það er fátt meira róandi en að fylgjast með logunum leika um glerdropanna og um leið veita þau góðan yl og notalegt andrúmsloft.

Eldstæðisborð gera mögulegt að nýta útisvæðið, sólpallinn eða garðinn enn betur og skapa skemmtilegar minningar með börnum, vinum og fjölskyldu og eldstæðin henta frábærlega vel til að grilla sykurpúðagrillun.

 

Helstu upplýsingar

 

Borðplata:

  • Efni: Granít Via-latte.
  • Stærð: 112 cm. x 83 cm. með 4 cm. kanti.
  • Þyngd: 70 kg.
  • Borðgat fyrir eldstæðis pönnu: 62 cm. x 26 cm.
  • Vörunúmer: GRAN-FUNI

 

Ferhyrnt eldstæðispanna

  • Heildar stærð: 61 cm x 25 cm x 5,0 cm.
  • Þyngd: 9 kg.
  • Brennari: Tvöfaldur H brennari.
  • Vörunúmer: SMT-LP002

 

Borðstandur úr íslensku sótuðu lerki frá Skógarafurðum ehf.

  • Stærð:  74 cm. X 74 cm. H: 50 cm.
  • Efni: Íslenskt sótað lerki
  • Þyngd: 35 kg.
  • Vörunúmer:FUNL-01

 

Stjórnborð fyrir eldstæðispönnu 

  • Neistakveikja
  • Gasstýring
  • Sjálfvirkur lokari ef eldur slökknar í eldstæðispönnu
  • CE vottað
  • Vörunúmer: STJORN-02

 

Tengibúnaður

  • 30 mbar þrýstijafnari
  • Loftblandara nippill
  • 9 mm gasslanga
  • Gorma leiðari
  • CE vottað
  • Vörunúmer: TENGK-02

 

Skraut glerdropar fyrir eldstæðispönnu

  • Vörunúmer: GML-001
  • 20 kg af bláum (Royal Blue nuggets) eldstæðis glerdropum.

 

Afhendingartími: 1 vika eftir að pöntun hefur verið staðfest.

 

Skapaðu einstaka stemmingu með eldstæði frá Eldsteinum.

 

Deila með :

Search

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu tilboð og fréttir beint í póstholfið