FUNI-STEINN eldstæðisborð

Stærð: L: 112 cm x B: 83,0 cm x H: 54,5 cm.
FUNI – STEINN er eldstæðisborð tilbúið til notkunar.  Samanstendur af borðstandi, steyptri borðplötu, eldstæðispönnu, CE vottuðum tengibúnaði og dökkbláum eldstæðis glerdropum.

Original price was: 324.373 kr..Current price is: 259.498 kr..

Lýsing

FUNI-STEINN er fullbúið eldstæðisborð tilbúið til notkunar.  FUNI-STEINN samanstendur af furu borðstandi, steyptri borðplötu, eldstæðispönnu, stjórnbúnaði, tengibúnaði og dökkbláum eldstæðis glerdropum.

 

Eldstæðisborðin gera mögulegt að nýta útisvæðið, sólpallinn eða garðinn enn betur og skapa skemmtilegar minningar með börnum, vinum og fjölskyldu og eldstæðin henta frábærlega vel til að grilla sykurpúða.

Helstu upplýsingar:

Borðplata:

  • Stærð: L: 112 cm x B: 83,0 cm x H: 4,5 cm.
  • Þyngd: 80 kg.
  • Stærð fyrir eldstæðispönnu í borðplötu: 61,0 cm x 21,0 cm
  • Vörunúmer: IS-ST01

Ferhyrnt eldstæðispanna  

  • Heildarstærð: 65,0 cm x 25,0 cm x 4,5 cm.
  • Neðri stærð pönnu: 60 cm x 20 cm
  • Þyngd: 8,7 kg.
  • Brennari: H brennari
  • Vörunúmer: MG-KP5

Borðstandur úr furu

  • Stærð:  74 cm. X 74 cm. H: 50 cm.
  • Efni: Gangvarin fura.
  • Þyngd: 35 kg.
  • Vörunúmer: FUNF-01

Stjórnborð fyrir eldstæðispönnu 

  • Neistakveikja
  • Gasstýring með krómlykli
  • CE vottað
  • Vörunúmer: STJORN-01

Tengibúnaður

  • 30 mbar þrýstijafnari
  • Loftblandara nippill
  • 9 mm gasslanga
  • Gorma leiðari
  • CE vottað
  • Vörunúmer: TENGK-02

Skraut glerdropar fyrir eldstæðispönnu

  • Vörunúmer: GML-001
  • 20 kg af bláum (Royal Blue nuggets) eldstæðis glerdropum.

Afhendingartími: Þrjár vikur eftir að pöntun er staðfest.

Deila með :

Search

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu tilboð og fréttir beint í póstholfið